Hero Image
26 May 2021 - 2 June 2021
Iceland
Nýsköpunarmót 2021

Í nýrri innkaupastefnu ríkisins er lögð áhersla á að innkaup séu hagkvæm, vistvæn og nýskapandi. Enda er markmið laga um opinber innkaup er að tryggja jafnræði fyrirtækja, stuðla að hagkvæmni í opinberum rekstri með virkri samkeppni og að efla nýsköpun og þróun við innkaup hins opinbera á vörum, verkum og þjónustu. Opinberir aðilar geta nýtt sér nýsköpun á margvíslegan hátt í formlegum innkaupum, útboðum sem eru auglýst sem slík, og einnig í innkaupum undir viðmiðunarfjárhæðum og innkaupum sem eru undanskilin viðmiðunarfjárhæðum. Nýsköpunarmótið er hugsað til að styðja við alla innkaupaferla. 

Hér má auk þess finna leiðbeiningar til opinberra aðila varðandi opinber nýskapandi innkaup 

Registration
Closed since 2 June 2021
Location Rafrænt mót þar sem aðilar hittast á vef fundum
Organised by