Hero Image
26 May 2021 - 2 June 2021
Iceland
Nýsköpunarmót 2021

Rafrænt stefnumót - Hvernig virkar þetta?Fljótleg og þægileg leið til að hitta mögulegan samstarfsaðila. 20 mínútur eru fljótar að líða, en þær eru nóg til að búa til fyrstu tengsl sem má síðan byggja ofan á síðar. 


1) Skráning

Skráning fer fram með því að smella á græna takkann á forsíðunn
"Register now"


  2)  Skrá þinn prófíl og skilgreina framboð/þarfir

  • Skráðu upplýsingarnar um þig og þitt fyrirtæki eins vel og þú getur.
  • Settu allt fram á einfaldan og hnitmiðaðan hátt.
  • Þinn prófíll ætti að lýsa hver þú ert (þitt fyrirtæki), hvað þú hefur uppá að bjóða (undir Product) eða leitar eftir (undir Request) og hverja þú vilt hitta.
  • Góður prófíll skiptir sköpum hér.
  • Þegar þú hefur stofnað aðgang færðu upp síðuna þína.

  3) Skoða þátttakendur

  • Skoðaðu áhugaverð tækifæri, fyrirtæki/stofnanir og vörur/lausnir/þjónustu. Smelltu á til að sjá nánar viðkomandi.

  4) Sendu og svaraðu fyrirspurnum

  • Skoðaðu reglulega þátttakendur published participants profiles
   (og nýja) og þeirra framboð. Sendu fundarbeiðni á þá aðila sem þú vilt funda með á mótinu. Gott er að skrá hvers vegna þú vilt hitta viðkomandi en það eykur líkur á að fundurinn verði samþykktur.
  • Samþykktar fundarbeiðnir koma sjálfkrafa inn á tímaáætlun þína. 

   Reglur varðandi bókanir
  • Allir skráðir aðilar geta óskað eftir fundum með öllum öðrum skráðum aðilum. 
  • Gott er að byrja á að óska eftir stuttum fundum og hittast þá frekar aftur. 
  • Samþykkja þarf fundi til að þeir komi inn í dagskrá þína yfir fundi.
  • Þar sem mótið stendur yfir í viku, getur þú stungið upp á nýjum fundartíma undir "Reschedule" ef fundar tíminn hentar þér illa. 

  5) Nýsköpunarmót og áminning

  • Skoðaðu fundaryfirlit þitt undir My Agenda 
  • Þar getur þú nálgast yfirlit yfir fundina þína sem munu eiga sér stað 21.apríl.
  • Passaðu að myndavél og míkrófónn séu í lagi.
  • Ekki vera sein/seinn!
  How to initiate a Virtual Meeting?

  1. Identify promising participants on the Participants list or the Marketplace page on the event's website. Once you found a suitable meeting partner, click on the participant's card in order to access their profile


  2. Use the Messages functionality to chat about common interests and availability.


  3. Click on the participant's preview if the participant is marked as Available


  4. Click Request Meeting, under the participant's photo, to request a meeting

  5. 

  6. Check My agenda and Meetings for your schedule and your list of confirmed meetings.


  7. At the time of the meeting, go to the Meetings page and click on Start Meeting

  • You can invite guests through the Invite guests button, or share your screen through the screen sharing button
  • A virtual meeting can be started at any given time before its ending time and it won't stop automatically, one of the participants has to end it
  • The remaining time will be displayed on the top left corner
  • The next meeting card will be displayed with one minute before the next meeting
  • Clicking on Start Next Meeting will end the current meeting and will start the next one
   Technical requirements for Virtual meetings

   The virtual meetings take place through the b2match video tool, which is integrated in the b2match platform and it doesn’t need to/it can't be downloaded.

   Use a device with an incorporated webcam or a webcam. Without the camera, the meeting can still take place in the audio mode.

   Microphone and camera

   You can test your microphone and camera in your Meetings list, once you are logged in to your b2match profile. In order to do this, you need to click the blue Camera and microphone test and follow the instructions.   If there are issues, the system will indicate the browser's documentation's regarding the microphone and camera usage

   Additionally, you can do the following checks:

   • test your microphone with other apps, such as Google Meet, Skype, Zoom, etc. 
   • run Twilio's network test, which will start an automatic diagnosis to check if Twilio has permission to use your microphone and camera
    •  Twilio is the name of the software we use for online meetings 

   Happy matchmaking!

   Registration
   Closed since 2 June 2021
   Location Rafrænt mót þar sem aðilar hittast á vef fundum
   Organised by